andstæður

suðrænar plöntur og klaki á glugga

Ljósmyndari: Ég | Staður: heima | Tekin: 21.5.2008 | Bætt í albúm: 8.2.2008

Athugasemdir

1 Smámynd: Agný

Vá ...Þú segir sko satt..þær gætu verið systur hún Sóta mín og Tjása þín..Ekki nóg með það þá ertu líka með Aloe Vera plöntur eins og ég... Mínar hafa afrekað að blómstra nokkrum sinnum..

Agný, 26.12.2008 kl. 13:55

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Rosalega fínar plöntur hjá þér. Hvernig ferðu að þessu?

Hrönn Sigurðardóttir, 23.3.2010 kl. 00:02

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég geri mest lítið, hef þær í suðurglugga með ofni undir.  Ég vökva þær frekar sjaldan, og tek alla sprota frá gömlu plöntunum.  Ég keypti fyrstu plöntuna fyrir u.þ.b 22 árum.  Ég er búin að gefa þónokkuð margar plöntur, til vina og kunningja. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 23.3.2010 kl. 00:12

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Mín verður stundum aðeins brún í endana. Hefurðu hugmynd um hvað ég gæti verið að gera rangt?

Hrönn Sigurðardóttir, 23.3.2010 kl. 09:06

5 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Nei í rauninni ekki, mínar bara vaxa og vaxa og ég bara vökva eftir minni, sem er frekar gloppótt.  Ég gef engan áburð, og nenni frekar sjaldan að skipta um mold :)

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 9.4.2010 kl. 02:40

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband