Gat hann ekki skipt um réttar skoðanir?

Mér finnst að hann Steingrímur hafi skipt um vitlausar skoðanir frá því að hann tók við stjórnartaumum ásamt Jóhönnu.  Hann hefði betur skipt um skoðanir í skattamálum, verðtryggingarmálum og ýmsum öðrum hagnýtum málum.

Þessi þrjú mál, IceSlave, AGS og ESB hefði hann kannski betur átt að standa við gefin kosningarloforð.  Ég skil ekki hversvegna hann skipti um skoðun í þessum 3 veigamiklu málum, var það bara til þess að hljóta ráðherrastól? 

Æ ég skil ekki hvernig fólk nennir að lesa bloggið mitt, ég er kolrugluð á þessu öllu saman. 


mbl.is Steingrímur skiptir um skoðun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Óskar Ingvarsson

Svarið er JÁ.

Magnús Óskar Ingvarsson, 20.3.2010 kl. 09:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband