Enn þráast hann við

Ennþá talar hann Steingrímur um það að þetta séu skuldbindingar okkar, hvenær urðu skuldbindingar einkabanka skuldbindingar þjóðar? 

 Svo kemur Björgólfur Thor með yfirlýsingar og fréttatilkynningar um það að allar skuldir hans séu komnar í greiðsluferli.  Hann átti Landsbankann, hans og  meðeigendanna hans er að borga IceSlave.

  Ekki okkar þjóðarinnar.  Ég ætla ekki að borga Hollendingum og Bretum skatta um ókomin ár, og ég vil ekki að börnin mín og barnabörn verði sett í skuldaklafa bara afþví að Steingrímur J Sigfússon segir það. 


mbl.is Steingrímur: Íslendingar munu borga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæl frétt þess efnis að Björgólfur T Björgólfsson sé nú ríkasti maður íslands kom um daginn ef hún er rétt þá ætti hann að borga allar eigur sýnar vegna icesave það er krafa en ekki lágmarks krafa heldur alkrafa á hendur honum fá okkur!

Sigurður Haraldsson, 19.9.2010 kl. 01:35

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég skil ekki hvað Steingrímur er að fara.  Getur hann ekki bara greitt þetta úr eigin vasa, heldur en að reyna að klóra þetta frá fólki sem á minna en ekki neitt?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.9.2010 kl. 12:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband