Ein besta söngkona heimsins látin

Þetta eru vissulega sorgarfréttir að Whitney Houston sé látin aðeins 48 ára gömul.

Þetta ætti samt ekki að koma fólki á óvart, hún hefur verið í viðjum fíknar í 20 ár.

Hún hefur ekki verið að koma fram og syngja fyrir heimsbyggðina undanfarna áratugi.

Það er vissulega sorglegt þegar fólk fer svona með líf sitt, hún á dóttur sem hefur þurft að horfa uppá móður sína og föður líka glíma við alvarlega fíknisjúkdóma. 

Vonandi er barnið í góðum höndum núna...


mbl.is Whitney Houston látin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Það skulum við vona Jóna Kolbrún mín. Frægðin leggur marga af velli. Whitney var hreint frábær söngkona,hafði svo þróttmikla rödd og tækni,sem kynnar útvarpstöðva kölluðu oft slaufur eða lykkjur. . Margar reyndu við mest spilaða lag hennar,sem ég man ekki í augnbliki hvað heitir,m.a. ein íslensk í söngvakeppni framhaldsskólanna. Mkv.

Helga Kristjánsdóttir, 12.2.2012 kl. 03:37

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

I will always love you

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.2.2012 kl. 13:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband