Siðleysið er ekki bara hérna á Íslandi

Það er greinilega sama vitleysan í gangi í Skotlandi, að borga fólki bónusa fyrir það að koma fyrirtækjunum á hausinn.  Sama vitleysa er í gangi vegna fyrrverandi forstjóra Eimskips, sem var valdur að mesta tapi sem orðið hefur í Íslensku fyrirtæki á einu ári 97 milljarða tap og maðurinn heimtar yfir 150 milljónir í starfslokasamning.  Væri ekki nær að maðurinn borgaði til baka launin sem hann fékk sem forstjóri, og bæðist afsökunnar á lélegum fjárfestingum. 
mbl.is Undirbúa ríflegar aukagreiðslur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband