Réttlæting?

Þessi frétt er bara til þess að réttlæta ofbeldið.  Auðvitað hafa öll mál fleiri en eina hlið.  Að koma fram með svona réttlætingu, bætir kannski ofbeldið sem fórnarlambið varð fyrir?  Að það beitti ofbeldi áður?   Vegna má lemja drenginn í klessu af boxara, hvar endar þetta.  Að fólk verði réttdræpt vegna einhverra mistaka eða vegna þess að einhver sagði eitthvað vitlaust.  Ekki líst mér á þróun mála. 
mbl.is Óvægin ummæli á bloggi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þóra Elísabet Valgeirsdóttir

Ef þú lest þessa færslu að þá er hún ekki að réttlæta neitt. Hún er bara að biðja fólk vinsamlega að hætta að blogga um þessa stráka og geta inn í eyðurnar. Allt svona er blásið upp og líka bara einstaka tilfelli. Þetta er að gerast í öllum skólum og fyrir utan skóla því miður. Þetta eru bara börn sem þurfa uppreisnaæru en ekki endalausar ktítiseringar frá fólki sem að getur ekki sett sig í þeirra eða foreldranna spor.

Þóra Elísabet Valgeirsdóttir, 6.3.2009 kl. 08:57

2 Smámynd: Tína

Góða helgi Jóna mín

Tína, 6.3.2009 kl. 10:20

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Þar sem ég á tvö börn sem orðið hafa fyrir alvarlegu einelti, finnst mér ekki í lagi að ofbeldi sé viðhaft.  Hvernig sem á stendur.  Það er ekki gaman að taka á móti barninu sínu sem hefur verið lamið, eða sparkað í það í skólanum. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 7.3.2009 kl. 00:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband