Málin tekin að skýrast

Skírdagur og málin eru tekin að skýrast, Guðlaugur Þór laug í gær, lýgur hann líka í dag?  Hvernig má þetta vera?  Hefur hann Guðlaugur ekki samvisku?  Er honum ekkert heilagt?  Klukkan hvað segir hann af sér?  Hverjir aðrir eru viðriðnir þessa styrkveitingu?  Verða fleiri afsagnir í þingmannaliði Sjálfsstæðisflokksins?  Ótrúleg atburðarás er loksins byrjuð, spillingin er öll að koma upp á yfirborðið.  Það var löngu tímabært. 
mbl.is Guðlaugur Þór hafði forgöngu um styrkina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl - hafa má í huga að í ljósi sögunnar, er freistandi að hallast að þeirri skoðun að sú genatíska uppbygging, sem veldur því að einstaklingar sem komast í áhrifastöður innan flokksins, innihaldi ekki eiginleikan til að axla ábyrgð með afsögn af neinu tagi.

Eyþór Örn Óskarsson (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 12:47

2 Smámynd: Sigrún Óskars

Guðlaugur segir ekki af sér þingmennsku -   situr bara sem fastast

Sigrún Óskars, 10.4.2009 kl. 10:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband