Hvað er í gangi?

Er lögreglan ennþá að yfirheyra þetta unga fólk sem sletti einhverju grænleitu á Iðnaðarráðuneytið í gær?  Hafa þeir mannafla til þess að standa í svona handtökum?   Ég vil hvetja fólk til þess að lesa pistil bloggvinar míns, slóðin á bloggið hans er þessi.  ->   http://zappa.blog.is/blog/zappa/entry/927011/   Ég er of þreytt til þess að hugsa núna, en hvet fólk til þess að lesa bloggfærsluna hans zappa.  
mbl.is Mótmælendur handteknir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hannes

Steldu smá eða fremdu skemmdarverk sem skipta litlu máli og þú ferð í steininn en settu þjóðina á hausinn og þú ferð á þing eða færð gott djopp hjá ríkinu.

Hannes, 8.8.2009 kl. 02:20

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Nákvæmlega, litli maðurinn er samstundis handtekinn og yfirheyrður.  Þjóðníðingarnir eru ennþá að kaupa og selja fyrirtæki, og hóta að kæra fjölmiðla ef fréttir eru sagðar af þeim.    Ég vona bara að einhver hugrakkur leki lánabókum  Landsbankans, og Glitnis á netið fljótlega.  Svo við getum farið að reikna hversu tjónið er stórt!!!

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 8.8.2009 kl. 02:27

3 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Má ég minna á að VG, sem nú er í stjórn hefur verið hlynntur þessum hóp.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 8.8.2009 kl. 02:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband