Ég verð að segja þetta

Ef ég byggi á Selfossi, þá gæti ég ekki látið mína dóttur ganga til svona prests, hann framdi ekki agabrot.  "BARA SIÐFERÐISBROT"  Mér finnst að prestar þurfi að vera hafnir yfir svona áfellisdóma.  Hvernig getur þessi maður óskað eftir áframhaldandi embættisverkum, sekur um "BARA SIÐFERÐISBROT"  Sem fórnarlamb barnaníðings frábið ég mér svona embættisverk frá kirkjunnar mönnum!!!!!!!!!!!!!!!


mbl.is Siðferðisbrot en ekki agabrot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dúa

Sammála

Dúa, 8.9.2009 kl. 02:03

2 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Heldur held ég að mér hefði þótt það óþægilegt, þrettán ára gamalli, að ganga til spurninga í Dómkirkjunni á sínum tíma, hefði séra Jón Auðuns, þáverandi dómkirkjuprestur, verið að faðma mig og kyssa við hvert tækifæri.

Hefði sennilega bara neitað að fermast hjá slíkum manni.

Hildur Helga Sigurðardóttir, 8.9.2009 kl. 04:18

3 Smámynd:

Þessi vinnubrögð biskups bera vott um lúpuhátt. Auðvitað á Sr. Gunnar bara að fá vinnu á skrifstofu biskups þar sem hann getur haft í frammi hlýja framkomu við gesti og gangandi og fermingarbörn þurfa ekki að misskilja neitt. Svona menn kalla krakkarnir mínir "sleazy gamla kalla"

, 8.9.2009 kl. 10:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband