Þjóðhagslega hagkvæmt?

Er það ekki deginum ljósara að einn svona einkaspítali er þjóðhagslega hagkvæmari en eitt álver?  Svona framkvæmd skilar meiri skattekjum en heilt álver?   Svo væri kannski möguleiki á því að íslenskir læknar sem starfa í útlöndum kæmu heim með fjölskyldur sínar, og hjúkrunarfólk færi að starfa við hjúkrun.  Ég vona að við Íslendingar verðum með alla möguleika opna, ekki bara stóriðju.  Möguleikar okkar liggja víða, vegna náttúrunnar okkar og fólksins okkar. 
mbl.is Einkasjúkrahús í Mosfellsbæ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

Mikið rétt hjá þér en vinstri sinnar almennt eru á móti einkavæðingu nema þeir í Mosfellsbæ enda á víst spítalinn að vera þar. Það segir mér ýmislegt  Persónulega er ég með nánast öllu sem skapar okkur atvinnu því ekki veitir okkar af.

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 3.10.2009 kl. 01:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband