Klofningurinn í VG er raunverulegur

Það er greinilegt þegar Steingrímur J. Sigfússon er farinn að tala um það að þingmenn flokksins styðji sitjandi ríkisstjórn.  Ég held að ríkisstjórnin þurfi nýja nálgun á málin, ég skil ekki hvernig vinstri stjórn getur unnið alveg eins og frjálshyggjustjórn.  Fjármagnseigendurnir fá allann stuðning til þess að halda sínum sess í kerfinu, við skríllinn eigum að borga allt í topp.  Bara til þess að glæpamennirnir fái meiri afskriftir?  

 Núna þarf einhver að taka af skarið og segja hingað og ekki lengra!!!!  Ég veit að það þarf að forgangsraða alveg upp á nýtt, setja heimilin í fyrsta sæti og laga greiðslugetu heimilanna að laununum.  Að hafa lánin vísitölutryggð en launin ekki er náttúrulega þjófnaður. 


mbl.is Hétu öll stuðningi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Eftir aðeins 97 flettingar verða flettingar á þessarri síðu orðnar 250.000 sem er áfangi í sjálfu sér. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 6.10.2009 kl. 01:44

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Jóna Kolla...........ég vil enn utanþingsstjórn sérfræðing! Takk fyrir kveðju

Hólmdís Hjartardóttir, 6.10.2009 kl. 01:50

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég er sammála þér Hólmdís, auðvitað þurfum við þjóðstjórn.  það þarf að fá stjórn sem enginn pólitíkus kemur nálægt..  

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 6.10.2009 kl. 01:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband