Þú verslar "ódýrt" í Bónus og öðrum verslunum Haga

En þegar upp er staðið þarftu að borga vörurnar miklu hærra verði, þú borgar mismunin með sköttunum þínum.  Mér finnst nóg að borga einu sinni fyrir vörur sem ég kaupi, ég vil ekki borga þær aftur seinna með sköttunum mínum.  Eða borga í skertum lífskjörum.

Ég trúi því ekki að skuld Haga verði felld niður, "afskrifuð"  hvenær verður farið í lagabreytingar sem banna ákveðnu fólki að stunda viðskipti?  Hvernær verða handtökur á höfundum hrunsins?  Maður spyr sig, á endalaust að draga okkur á asnaeyrunum?  Helvítis, fokking, fokk.


mbl.is 1998: Eigendur njóta trausts
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eygló

Verður ekki að fella niður þegar ekkert er til?

Afritaði hér frétt um Haga skuldirnar:

http://jaherna.blog.is/blog/jaherna/

Eygló, 1.11.2009 kl. 01:11

2 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

Ertu fyrst að fatta þetta núna?

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 1.11.2009 kl. 02:28

3 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Það að njóta trausts á Íslandi þýðir á mæltu máli að þú sért gjöspilltur glæpamaður og hafir verið duglegur að ausa fjármunum í gegnumsýrða spillingar stjórnmálaflokka eins og Sjálftökuflokkinn, Framsóknar ógeðið og Samspillinguna

Guðmundur Pétursson, 1.11.2009 kl. 06:17

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Alveg svívirðilegt kjaftæði að ætla að afskrifa skuld Haga. Nú finnst manni nóg komið.

Sigurður Haraldsson, 1.11.2009 kl. 20:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband