Hraðar hendur

Núna vinnur stjórnin í akkorði til þess að koma samningi á koppinn og svíkja okkur þjóðina eina ferðina enn.  Af hverju er þessi flýtir?  Svikin og baktjaldamakkið eiga eftir að koma í bakið áþessarri ríkisstjórn. 

Ég er sem betur fer búin að kjósa um IceSlave í utankjörfundar atkvæðagreiðslunni, enginn tók frá mér réttin til þess að kjósa!!  Hvað ætli verði gert við atkvæðin okkar sem höfum kosið ef hætt verður við þjóðaratkvæðagreiðsluna? 

Frestunarárátta  rannsóknarnefndar Alþingis er að auka ótrúverðugleika nefndarinnar, er hvítþvottur eða fegrun á gjörðum stjórnmálamannanna sjálfra í gangi í nefndinni? 


mbl.is Skýrist á næstu klukkustundum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þetta er allt með ólíkindum.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.2.2010 kl. 21:12

2 Smámynd: Eirikur

I think that the best solution at this point is to agree to any best agreement to IceSave that Iceland can. The conservatives (Haegri) in the UK have stated that if they gain power, and there is not an agreement on IceSave, they will have no other option than to take the Icelandic Government to court. There is not a single possibility that Iceland would stand any chance in such an action.

That would mean much greater cost.............Add to that the court case from Holland against the Icelandic Government for providing False statements regarding the IceSave situation....This is fact....Face up to reality..........I am so sorry............

Eirikur , 19.2.2010 kl. 01:50

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Eiríkur, i think we should pay IceSlave only after court would judge us to pay.  I agree with you the Icelandic government must be taken to court, EU court. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 20.2.2010 kl. 02:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband