Hann vill ekki úttala sig frekar en fyrri daginn

Steingrímur það er gott mál að Bretarnir og Hollendingarnir vilja ekki funda um IceSlave, það á að krefjast þess að fá úrskurð dómstóla vegna IceSlave reikninganna. 

Við eigum ekki að semja um neitt, vegna þess að fyrst verður að skera úr um greiðsluskyldu.  Ekki bara borga án lögformlegra aðgerða. 

Mér finnst það óþolandi hvernig sitjandi stjórn sem lofaði að hafa allt uppá borðum, er í meiri feluleik en fyrri stjórnin.  Það er alltaf rangur tími, rangur staður eða rangt fólk, það má aldrei segja neitt. 


mbl.is Gengur hægt að koma á fundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Algjörlega sammála þessu.  Burt með þessa ríkisstjórn og allan fjórflokkinn.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.3.2010 kl. 08:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband