Gos hafið í Eyjafjallajökli

Það hlaut að enda með gosi.  Jörð hefur skolfið á þessu svæði í margar vikur.  Vonandi verður ekki mikið tjón af þessu gosi, öskufall er alltaf slæmt fyrir búfénað í nágrenni gosstöðva.  Sem betur fer er flest fé á húsi eða í fullri gjöf. 
mbl.is Öskufall byrjað í byggð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Þarna er búfé sem stendur úti við opið og gefið hey í grindur.

Flestir hafa kindurnar inni en ekki allir.

Sigurður Haraldsson, 21.3.2010 kl. 01:17

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég setti hvítan disk út á tröppur hjá mér,  það er stíf suðaustan átt og aska gæti auðveldlega borist hingað til Reykjavíkur -> Seltjarnarness. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 21.3.2010 kl. 01:27

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Já það er hugsanlegt.

Sigurður Haraldsson, 21.3.2010 kl. 01:30

4 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Eins gott að við kunnum þó þokkalega að bregðast við slíkum hamförum.

Hildur Helga Sigurðardóttir, 21.3.2010 kl. 01:42

5 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Já það er nýlega búið að fara yfir rýmingaráætlanir.

Sigurður Haraldsson, 21.3.2010 kl. 01:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband