Hvað gerist í framhaldinu?

Verða þau fundin sek?  Munu samflokksmenn þeirra dæma þau sek?  Verður Ingibjörg Sólrún Gísladóttir dæmd fyrir valdarán?  Eða bara vanrækslu?  Hún gekk vísvitandi framhjá sitjandi viðskiptaráðherra í aðdraganda hrunsins. 

 Verður Össur Skarphéðinsson ákærður fyrir valdarán, hann hjálpaði Ingibjörgu mágkonu sinni þegar Björgvini viðskiptaráðherra var haldið utan við þessi alvarlegu málefni sem vörðuðu þjóðina og bankana í aðdraganda hrunsins?

  Maður spyr sig


mbl.is Alvarleg vanræksla á starfsskyldum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég fann alveg ágætt blogg um svipað málefni og hér kemur hlekkur á það.  ->   http://viggojorgens.blog.is/blog/viggojorgens/entry/1094132/   

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 12.9.2010 kl. 01:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband