Líkurnar á því að ríkisstjórnin springi aukast dag frá degi

Það er greinilegt að mikil vandræði eru í sitjandi stjórn, hún hefur ekki stuðning fólksins.  Það styttist í það að þessari stjórn verði vikið frá, ef hún springur ekki upp í loft áður...

Ég undrast það hversu illa Jóhanna og Steingrímur hafa haldið á málum, þau höfðu alla möguleika við stofnun sitjandi stjórnar.  Þau kusu að bjarga aðeins fjármagnseigendunum, við fólkið (þjóðin) vorum ekki virt viðlits. 

Við sitjum uppi með tapaðar eignir og unga fólkið okkar er að missa aleiguna, á hverjum degi. 


mbl.is Líkur á að stjórnin springi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Daníel Sigurður Eðvaldsson

Reikna með að nú vanti eina búsáhaldabyltingu til að flýta fyrir. Annaðhvort klofnar VG eða Samfylkingin aftur ;)

Daníel Sigurður Eðvaldsson, 22.9.2010 kl. 02:33

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála, ég er bara að vona að þetta fari allt saman orðin svo leið á þessum einstaklingum.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.9.2010 kl. 17:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband