Heldur stefnuskráin?

Eða verður henni breytt?  Það er greinilega spurning dagsins.  VG þurfa greinilega fara eftir stefnuskrá sinni eða segja sig úr ríkisstjórninni. 

Ég hef líka áhugaverðan lista sem Heiða B. Heiðars tók saman.

Listinn er yfir fólk sem býður sig fram til stjórnlagaþingsins..  þessi listi er yfir fólk sem telur að það sé ekki grundvallaratriði að vernda náttúruauðlindirnar okkar, fólk sem vill selja hæstbjóðendum sameign okkar íslendinga...   Svona lítur listinn út....

Gísli Kristjánsson 7583
Vilhjálmur Andri Kjartansson 7418
Lúðvík Emil Kaaber 5823
Jón Axel Svavarsson 9959
Þorsteinn Arnalds 2358
... Sveinn Ágúst Kristinsson 6021
Vilhjálmur Þ. Á. Vilhjálmsson 3183
Patricia Anna Þormar 8947
Pawel Bartoszek 9563
Skafti Harðarson 7649
Brynjólfur Sveinn Ívarsson 9035
Þorsteinn Hilmarsson 3678
Ólafur Torfi Yngvason 6186
Tjörvi Guðjónsson 2732
Herbert Snorrason 5284
Gunnar Þórðarson 3656
Elías Theódórsson 4393
Jón Þorvaldur Heiðarsson 6538
Sveinn Guðmundsson 3986
Jóna Sólveig Elínardóttir 4217
Björn Óskar Vernharðsson 8793
Guðmar Ragnar Stefánsson 2985
Andri Már Friðriksson 2061
Nína Björg Sæmundsdóttir 9409
Birna Kristbjörg Björnsdóttir 4184
Sem betur fer er ekkert af þessu fólki á mínum lista....


mbl.is VG tekst á um ESB-inngöngu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Af hverju kemur mér það ekki á óvart að Skafti Harðason er þarna á listanum.

Sleggjan og Hvellurinn, 18.11.2010 kl. 10:25

2 Smámynd: Sigrún Aðalsteinsdóttir

Fínt að fá þennan lista hjá þér.  Ég er ekki með neitt af þessum nöfnum á mínum kjörseðli.  Verð þó að viðurkenna að ég var orðin nokkuð ringluð þegar ég var að velja nöfn og er ekki enn komin með 25 númer.

Sigrún Aðalsteinsdóttir, 18.11.2010 kl. 11:57

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sæl ! Markmið allt of margra er að fá fullveldisákvæðum Stjórnarskrárinnar hnekkt. Persónulega myndi ég ekki treysta fyrsta formanni (ESB trúboðsins) ,,Sterkara Ísland,,  Jóni Steindóri Valdemarssyni,til að verja fullveldisákvæði Stjórnarskrárinnar. Þakka þér síðan Jóna Kolbrún mín fyrir þessar upplýsingar.

Helga Kristjánsdóttir, 18.11.2010 kl. 12:47

4 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Ég verð að játa að það er vandasamt verk að raða á þennan lista. Tel að mun fleiri eiga heima í hópnum að ofan.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 18.11.2010 kl. 20:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband