Hvað er í gangi?

Er Frakkland líka komið í greiðsluerfiðleika?

Ætli Angela Merkel hafi ráð við þessu?

Er draumur sitjandi stjórnar á Íslandi ennþá að komast inn í ESB? 

Hvað er að gerast?

Er ESB að liðast í sundur?

Maður spyr sig....


mbl.is Lækka lánshæfi franska ríkisins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sennilega er þetta apparat að liðast í sundur smátt og smátt, og enn sjá okkar innlimunarsinnar bara draum í dós að ganga þarna inn.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.11.2012 kl. 14:45

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Bretar orðnir óþolinmóðir,því sífellt aukast kröfur Esb. um meiri eftirgjöf aðildarríkja,þannig að takist að bjarga Evrunni. Bretar sleppa ekki sínu pundi.

Helga Kristjánsdóttir, 21.11.2012 kl. 03:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband