Margir tapa á þessu

Á hverju ári lenda margir í vandræðum vegna gjafakorta.

Sennilega flestir vegna þess að eigendur fyrirtækjanna stunda kennitöluflakk.

Gjafabréfin eru á gömlu kennitöluna, nýja kennitalan með sömu eigendum ber ekki ábyrgð á þessu.

Ég hef lent í þessu sjálf, og ábyggilega margir aðrir...


mbl.is Tekur gjöfina og stingur í vasann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Það er þá gott að þú varar við því,en öruggari eru gjafakort,sem funkera eins og plúskort og gildir fyrir allar búðir í mörkuðum,eins og Smáralind og Kringlu. Með því er hægt að kaupa í hvaða verslun þess stórmarkaðar sem kortið vísar til.

Helga Kristjánsdóttir, 28.11.2012 kl. 12:31

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sannarlega vert að hafa í huga.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.11.2012 kl. 14:32

3 Smámynd: Sigrún Aðalsteinsdóttir

Ég fékk gjafakort í fyrra er bara eins og debetkort úr banka en það er nauðsynlegt að gera sér grein fyrir því að þau falla úr gildi eftir fjögur ár. Hvað verður um inneignina ef einhver er er stór spurning. Ég trúi því varla að þetta sé löglegt - það væri alveg eins og bankinn tæmdi bara reikning sem maður ætti ef ekki væri næg hreyfing eða innistæða á honum.

Sigrún Aðalsteinsdóttir, 3.12.2012 kl. 19:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband