Óhugnaleg þróun

Það er ógnvekjandi að stjórnvöld hafi þurft svona lagasetningu. 

Á þetta eftir að gerast á Íslandi?

Á Íslandi er umönnun eldriborgaranna okkar ábótavant, þú þarft næstum því að vera dáinn til að fá umönnun á viðeigandi stofnun. 

Hvað með Þýskaland, þar er vinsælt að senda gamla fólkið til Ungverjalands eða annarra austur Evrópu landa, þar er ódýrari umönnun að finna. 

Finnst fólki þetta í lagi? 


mbl.is Skyldaðir til að sinna öldruðum foreldrum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Nei það er ekki í lagi. Nú hafa allir séð hve hættulegir þessir menn eru. Við því er ekkert annað að gera en að bíða og mótmæla,að lokum kjósa.

Helga Kristjánsdóttir, 29.12.2012 kl. 02:42

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ágætis ráð fyrir ríkisstjórn okkar, enn ein matarholan fyrir þá.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.12.2012 kl. 11:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband