Til hamingju Ísland

Silfurverðlaunin voru góð, þótt ég væri farin að gera mér vonir um gullið.  Frakkar eru vel að gullinu komnir með þennan frábæra markmann, hann átti stærstan þáttinn í sigri frakkanna.  Mér fannst strákarnir okkar standa sig vel í leiknum.  Ég horfði á leikinn uppi í íþróttahúsi á stóru tjaldi og var það frábært,  þegar við mættum í íþróttahúsið var bara morgunverðarhlaðborð sem tók á móti okkur.  Ekki veit ég alveg í boði hvers þetta hlaðborð var, en mig grunar bæjarstjórnina.  Takk fyrir mig.  W00t   Ein handboltaóð
mbl.is Íslendingar taka við silfrinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

 flott hjá strákunum

Hólmdís Hjartardóttir, 25.8.2008 kl. 01:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband