Ekki þarf sjóðstjóra til hérna á Íslandi

Hérna er nóg að vera útrásarbarón, þeir hafa mergsogið fjármálakerfið hérna á Íslandi, tekið allt sem einhvern tíma var verðmætt og flutt það úr landi.  Fjármálakerfið er hrunið, eignir bankanna eru engar.  Fjöldagjaldþrot blasa við, og stjórnin segir það óheppilegt að heimskreppa sé skollin á.  Þvílíkur skrípaleikur, óreiðan í íslenska fjármálakerfinu er ekki Ameríkönum að kenna.  Aðeins stjórnarflokkunum og Framsókn.  Þeir eiga alla sök á ástandinu á Íslandi í dag. 
mbl.is Sjóðsstjóri gufar upp og peningarnir líka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hér þurfa menn ekki að láta sig hverfa....það er ekki hreyft við þeim

Hólmdís Hjartardóttir, 19.1.2009 kl. 03:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband