Ég er á þeirri skoðun að við ættum að tala við Norðmenn

Ég er fylgjandi því að tengja íslensku krónuna við ná norsku, svo vil ég að við fylgjum Norðmönnum í öðru stóru máli sem er innganga í ESB.  Á meðan Norðmenn kjósa að standa fyrir utan ESB ættum við að gera það sama.  En ég vil ekki taka upp norska krónu hérna, bara láta þá íslensku fylgja þeirri norsku. 
mbl.is Hugnast norska krónan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikta E

Jóna Kolbrún .Ég er sammála þér - við eigum mest sameiginlegt með Noregi - og svo eru Norðmenn vandaðar manneskjur og vel meinandi - segja meiningu - sína en ekki hrokafullir.Eins vil ég halda krónunni - og ekki í ESB - einnig vil ég að við segjum okkur úr EES - við hefðum aldrei lent í  svona mikium vandræðum ef við hefðum ekki verið í EES

Við getum verið fullkomlega sjálfbær - með okkar gjöfula land og sterka og dugmikla þjóð!!!!!!!!

Benedikta E, 1.2.2009 kl. 00:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband