Minna á milli handanna hjá fólki

Það er ekkert skrítið að fólk eyði meira og versli minna.  Miðað við hækkanir á nauðsynjavöru og þjónustu undanfarna mánuði.  Mitt heimilisbókhald er núna á mörkunum að komast í mínus.  Samt hef ég ákveðið að kaupa ekkert á þessu ári, sem ekki er nauðsyn.  Ég er í verslunarbanni að eigin ósk.  Ég hef bara fallið einu sinni, þá keypti ég buxur á örverpið á útsölu fyrir 2000 krónur.  Ég hef ekki lengur efni á því að fara til tannlæknis.  Svo verð ég að neita börnunum mínum um næstum allt, nema mat.  Á næstunni verður að skera niður í matarkaupunum líka. 
mbl.is Fólk kaupir minna en eyðir meira
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband