Boxari slasar samnemanda sinn

Ég hef lesir ýmsar útgáfur af þessari árás boxarans á samnemanda sinn, meðal annars það að þriðji drengurinn hefði haldið fórnarlambinu á meðan boxarinn kýldi drenginn.  Svo talar skólastjórinn um það að árásin hefði ekki verið svo alvarleg.  Er skólastjórinn ekki þar með í klappliði boxarans?  Málið er að barn er stórslasað eftir árás, boxara.  Boxarinn sýndi óíþróttamannslega framkomu og ætti að banna honum að stunda þessa íþrótt.  Og skólastjórinn ætti að skammast sín, fyrir hlutdrægni. 
mbl.is Blóðug slagsmál skóladrengja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Skólastjórinn vildi þöggun og það er skelfilegt.

Sigrún Jónsdóttir, 3.3.2009 kl. 01:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband