Ráðstafanirnar mínar

Ég sat og horfði á jarðskjálftamyndina á RÚV í gærdag, að sjálfssögðu.  Þegar verið var að sýna ýmisskonar hættur á heimilunum, upplifði ég mína eigin hættu.  Það var talað um hillusamstæður í sjónvarpshorninu og kannski þunga muni upp á þeim.  Ég leit upp og sá minn lausa skáp, með leirpotti og tveimur leirstyttum uppá.  Ég færði mig strax frá skápinum Frown   Svo fór ég og fann skemil sem ég setti púða og flísteppi á fyrir framan nýja sjónvarpið mitt bara til öryggis.  Ég er ekki ennþá búin að fá veggfestingar fyrir hillurnar mínar og sjónvarpið.  Svo held ég að ég taki niður myndina sem er yfir rúminu mínu Frown  
mbl.is Grindvíkingar geri ráðstafanir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Kunningi minn vann eitt sinn hjá Almannavörnum og þurfti iðulega að vera á bakvagt. Þeir voru með áætlanir við öllu milli himins og jarðar líka því ef heimurinn væri að farast.

Sigurður Þórðarson, 31.5.2009 kl. 02:27

2 identicon

Sæl Jóna Kolbrún.

Hvað segðir þú ef HANN kæmi og ekkrt öryggi hjá þér. Til hamingju að vara með FORVARNIR.

Kveðja.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 31.5.2009 kl. 02:34

3 identicon

Það er eitthvað rugl á lyklaborðinu hjá mér skjúuuuuuuuuuuuuuus.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 31.5.2009 kl. 02:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband