Ekki bara hugsanleg

Mótmælin verða á morgun og vona ég að þeir sem eru andvígir nýundirskrifuðum IceSave samningi láti sig ekki vanta á Austurvöll klukkan 15.00 á morgun.  Ég ætla að mæta, og mótmæla eins og ég gerði flesta laugardaga í vetur.  Oft var þörf, nú er nauðsyn. 
mbl.is Hugsanleg Icesave mótmæli á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég stefni á að vera mættur tímanlega,hvernig er það ætti maður ekki að fá frítt í göngin "vegna varna landsins"...

zappa (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 00:53

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ertu utanbæjarmaður??? Svo má líka keyra fyrir Hvalfjörðinn og spara eða ekki spara, vegna bensínverðsins í dag.  Allavega njóta fagurs útsýnis:)

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 8.6.2009 kl. 01:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband