Níð eða ekki níð?

Persónulega finnst mér að til þess að níð, sé níð vera þegar nafngreindur einstaklingur tjáir sig um annann nafngreindann einstakling og lýgur uppá þann einstakling einhverjum ávirðingum....  Mér finnst líka að þegar fólk sem er í opinberum störfum þurfi að hafa smá skráp.  Gróa á Leiti er alltaf í fullri vinnu.  Flestir hafa heilbrigða skynsemi að leiðarljósi, hinir sem kjósa að fara með dylgjur undir dulnefnum ættu að teljast ómarktækir.  Allavega tek ég ekki mark á því þegar einhver IP tala tjáir sig á annarra manna bloggum, ég samþykki ekki IP tölu bloggara á mínu bloggi. 
mbl.is Björgvin G.: „Ný vídd í nafnlausu níði“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband