10.1.2010 | 05:11
Kannski er þetta nýjasta útrásarhugmyndin?
Hvernig væri að selja Bretum og Hollendingum snjóplóga á okurverði? Þeir virðast ekki hafa nægan tæknibúnað til þess að halda flugvöllum og flugbrautum snjólausum. Sama gætum við gert fyrir alla Evrópu selja þeim snjóplóga og snjóruðningstæki, og kannski nagladekk sem ekki hafa selst hérna á Íslandi vegna dýrtíðar.
Samgöngur í uppnámi vegna veðurs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.