Kraftaverkin eru að gerast

Það hlýtur að vera kraftaverk ef maður finnst á lífi, heilum 14 dögum eftir stóra jarðskjálftann.   Ég hef fylgst vel með fréttum frá Haíti undanfarnar tvær vikur og fer það í taugarnar á mér að íslenskir fréttaþulir segja alltaf Port-au-Prance.  Á erlendum fréttastofun segja útlendir fréttamenn Port-au-Prince.  Sem er hlýtur að vera réttur framburður á höfuðborg Haíti. 
mbl.is Enn finnst maður á lífi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Sigurður

Ég er alveg sammála þér að þetta sé kraftaverk.

Varðandi framburðinn, þá er hann réttur eins og íslenskir fréttamenn bera þetta fram. Port au Prince er franska, og er því borið svona fram. Ég skil það vel að fólk haldi að þetta eigi að vera borið fram á ensku.

Gísli Sigurður, 27.1.2010 kl. 04:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband