Ég er hætt að skilja þessa þjónkun margra íslenskra fræðimanna sem látið hafa álit sitt í ljós á IceSlave samninginum. Það virðast vera keyptir álitsgjafar sem þyggja laun fyrir það að segja sitt álit.
Ég skil ekki hversvegna Samspillingarliðið og hluti Vinstri grænna vilja að við borgum IceSlave, þegar það stríðir gegn stjórnarskrá okkar og samkvæmt ýmum gögnum sem ég hef lesið gegn lögum ESB.
Ég skil ekki hversvegna Þórólfur Matthíasson birtir þessa grein í Norska blaðinu Aftenposten, hann er ekki hlutlaus og gengur greinilega erinda stjórnarinnar. Ég trúi því ekki að lærður maðurinn skilji ekki hvað hann er að reyna að gera? Hann er að stuðla að ótruverðugleika Háskólans. Það er allavega mitt mat.
Gegn hagsmunum Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hann er bara ekki betur gerður, með svona framkomu snúast margir í lið með íslenskum almenningi.
Helga Kristjánsdóttir, 3.2.2010 kl. 10:03
Samfylkingin stefnir að því að koma landinu í ESB.
Sigurður Þórðarson, 3.2.2010 kl. 13:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.