28.2.2010 | 01:56
Ég vann líka Edduverðlaunin í kvöld
Svo var það Ragnar Bragason sem vann sín verðlaun sem leikstjóri ársins, hann vann ekki leikaraverðlaunin ásamt honum Jóni Gnarr. Fangavaktin var valin sjónvarpsefni ársins.
Mér finnst að fréttamenn verði að passa sig betur áður en fréttir eru birtar að allar staðreyndir standist.
Mér fannst það flott hjá Ragnari Bragasyni þegar hann tilkynnti að við þjóðin hefðum unnið Edduna og sú Edda yrði varðveitt á Þjóðminjasafninu. Allir sem vilja geta slegið nafnið sitt inn á einhverri síðu og prentað út sína viðurkenningu.
Þóra valin sjónvarpsmaður ársins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
þetta er allt hið besta mál.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.2.2010 kl. 11:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.