Að anga af kaupstaðarlykt

Í gamla daga var sagt að menn önguðu af kaupstaðarlykt, þegar menn voru búnir að drekka brennivín.  Ég vona að þessi ungi íþróttamaður hafi ekki angað af þannig kaupstaðarlykt.  Ég hef ekki heyrt þetta orðatiltæki notað öðruvísi en að brennivín kæmi við sögu. 
mbl.is „Pálmi angaði af kaupstaðarlykt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guð

  Það er átt við að kauði hafi verið í glasi.  Enda var hann í raun blindfullur.

Jens Guð, 30.4.2010 kl. 23:37

2 Smámynd: Þráinn Jökull Elísson

Sammála Jóna. Þetta er eina merkingin sem ég þekki. Bkv.

Þráinn Jökull Elísson, 30.4.2010 kl. 23:43

3 identicon

Ætti hann þá ekki að falla á lyfjaprófi og sigurinn því dæmdur ógildur? Nema alkóhól sé ekki á bannlista.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 1.5.2010 kl. 03:55

4 Smámynd: Árni Gunnarsson

Þessi ályktun Sævars Inga um heimaslátrunina er sett í verðlaunasæti og hlýtur gullið!

Árni Gunnarsson, 1.5.2010 kl. 09:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband