11.5.2010 | 01:46
Nei, 75% þjóðarinnar er á móti ESB
Af hverju? Vegna þess að ESB mun aldrei þjóna hagsmunum okkar Íslendinga, bráðlæti leiðtoga ESB til þess að samþykkja aðildarumsókn sem 75% kosningarbærra Íslendinga er á móti er ekki rökrétt. Á að nota síðusta daga þessarrar stjórnar til þess að reyna að þvinga okkur inn í ESB.
Það er ekki tími núna til þess að hugsa um formlegar aðildarviðræður, mér finnst að það eigi að ákveða það í þjóðaratkvæðagreiðslu hvort við eigum að sækja um aðild að ESB. Ekki henda hundruðum milljóna í vitleysu. Ekki veitir okkur af því að spara, hvar sem hægt er að spara.
Umsókn Íslands jafnvel tekin fyrir í júní | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Meðlima-Ríki Þjóðverja [og Frakka] er flest stóskuldug við Fjárfestingarbanka Þjóðverj [og Frakka], Alþjóða GengisjöfunarSjóð [þjóðverja [og Frakka og Breta], Evrópska Seðlsbanka þjóðverja [og Frakka] og ÞýskaSeðlabankakerfið. Nú er bara að fóðra og mjólka beljurnar næstu öldina.
Júlíus Björnsson, 11.5.2010 kl. 03:05
´Sjáið! Það er hægt að tæla menn,það gerir Jóhanna, ekki á þennan venjulega hátt með kynþokka sínum. Nei með veldissprota snýr hún nafna sínum Jóhanni til fylgilags.Þau skulu fá ómæld mótmæli,þ.e. hörð og beinskeytt. Oft veltir lítil osfrv.
Helga Kristjánsdóttir, 12.5.2010 kl. 00:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.