Vonandi verður þessi finnski listamaður með fleiri tónleika

Ég var svo óheppin að vera í vinnunni minni í kvöld og missti ég af þessum tónleikum Kimmo Pohjonen í kvöld.  Ég hef ekki skoðað dagskrá listahátiðar ennþá. 

Ég ætla að sjá tónleika með honum, ef það hittist á að ég sé í fríi þegar eða ef hann spilar hérna aftur. 


mbl.is Kimmo Pohjonen vel fagnað á Nasa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Ingólfsson

ÆÆ já hann er flottur með sína RAFHARMONIKKU en hann gæti ekki gert þetta með VENJULEGA NIKKU því hljómurinn er ekki sá sami samanber Hammond Orgel og Hljómborð! Svo það er allt hægt með tækninni. Bara að benda á og að miðað við viðtal að hann réði ekki við þetta sem að hann hefði í fanginu það er ekkert skrítið með alla þessa effekt og eða fídusa eða hvað þessir kallar kalla þetta! Nei ekki rafeindanikku bara þessa gömlu góðu!

Örninn

Örn Ingólfsson, 22.5.2010 kl. 04:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband