22.5.2010 | 01:35
Vonandi er eldgosinu í Eyjafjallajökli að ljúka
Það er tæpur mánuður í það að ég fari í sumarfrí til Finnlands. Ég vona að Eyjafjallajökull trufli ekki ferðalag mitt, sem áætlað er þannig. Brottför frá Keflavík þann 19. júni og heimferð þann 26. júní.
Ég biðla allavega til náttúruaflanna að vera ekki með læti þessa daga sem ég ætla að fljúga frá Íslandi til Finnlands og svo aftur heim viku seinna!!!!
Stórlega hefur dregið úr gosinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Voru ekki einhverjir snillingar með hugmyndiir um að stöðva gosið -
Þú lítur kanski við hjá þeim í fríinu.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 22.5.2010 kl. 02:08
Höfuðskepnurnar fara ekki að trufla ferð þína á sjálfan kvennafrídaginn.
Helga Kristjánsdóttir, 22.5.2010 kl. 02:38
Takk fyrir kveðjuna.
Þráinn Jökull Elísson, 22.5.2010 kl. 03:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.