Það er slæmt ef fólk skammast sín fyrir stuðning við stjórnmálaflokk

Ég held að íslenskir stjórnmálaflokkar verði að fara að vilja fólksins og láta fólk segja af sér, í þágu almannahagsmuna.  Það gengur greinilega ekki lengur að láta spillingarliðið, sitja í sínum "öruggu" stólum.

  Þjóðin kallar eftir því að stjórnmálaflokkar (fjórflokkurinn) taki ábyrgð og láti fólk fara, vegna styrkjamála og ýmissa annarra spillingarmála.  Ef fólk segir ekki sjálft af sér, þarf að hjálpa fólki að gera rétt og reka það  úr flokkum og/eða embættum..   


mbl.is Vopnlausir stjórnmálaflokkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Heyr, heyr!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 24.5.2010 kl. 14:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband