Ferđasaga

Ég lenti í Keflavík seinnipartinn í gćr, eftir frábćrt frí í Finnlandi.  Ég var í eina viku í Finnlandi og notađi ég tímann vel til ţess ađ ćfa mig í talađri finnsku.  Fyrst var ég í ţrjá daga hjá vinkonu minni í Seinäjoki, hún bauđ mér í bíltúra og í bátsferđ út í eyju sem er í nágrenni Seinäjoki.  Ţar skođuđum viđ mjög fallegan vita og skođuđum eyjuna.  Á ţessarri eyju varđ ég fyrir árás moskító flugna, og varđ ég ađ búa mér til húfu úr stuttbuxum sem ég var međ í bakpokanum mínum.  Ég fékk líka nokkrar stungur frá moskítóflugunum í fćturna, ţessar fljúgandi árásarsveitir moskítóflugna virđast vera sérstaklega hrifnar af íslensku blóđi. 

Ţegar viđ komum heim úr ţessarri ferđ, heyrđi ég frábćrar fréttir.  Í Seinäjoki var haldin rokkhátíđ ţessa helgi sem ég var ţar, og vitiđ ţiđ hvađ?  Uppáhalds hljómsveitin mín var ţar, ég frétti of seint af ţessu og gat ţess vegna ekki keypt mér miđa.  Ég fór samt á stađinn en stóđ fyrir utan girđinguna ásamt mörgum öđrum og hlustađi á Rammstein, ţeir voru alveg frábćrir.  En mikiđ vildi ég ađ ég hefđi vitađ af ţessarri rokkhátíđ tímanlega og getađ keypt mér miđa á tónleikana. 

Meira seinna, ţegar ég nenni W00t


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Takk fyrir ţessa ágćtu ferđasögu,en mikiđ eru stungu flugur hvimleiđar. Heyrđi á útv.Sögu auglýst efni sem fćlir flugur frá,ţćr eru nú farnar ađ gera sig heimakomnar hér á Íslandi,einhverjar teg.  Ţađ var leitt ađ ţú misstir af ţínum uppáhalds, varst of sein á Seinajoki. Kanski koma ţau til Íslands.

Helga Kristjánsdóttir, 28.6.2010 kl. 01:57

2 Smámynd: Ragnheiđur

Rammstein eru góđir. Synir mínir hafa kynnt allskonar sveitir fyrir mér í gegnum tíđina :)

Ragnheiđur , 28.6.2010 kl. 20:37

3 Smámynd: Sigrún Ađalsteinsdóttir

Hahaha, ţađ má sega ađ ţú sért úrrćđagóđ. Ég hefđi gjarnan viljađ vera "fluga á vegg" og fylgjast međ ţér međ stuttbuxur á hausnum

Sigrún Ađalsteinsdóttir, 29.6.2010 kl. 12:29

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

http://huxa.blog.is/album/myndir/image/1004807/  ţarna er mynd af mér međ stuttbuxnahúfuna góđu, moskítóflugurnar áttu svo greiđann ađgang ađ hausnum á mér vegna ţess ađ ég er međ svo stutt hár :) 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 30.6.2010 kl. 01:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband