Er hann heimskur eða hvað?

Hann Gísli Marteinn virðist ekki skilja hversvegna fólk strikaði yfir nafn hans í borgarstjórnarkosningunum.  Hann segist ætla að gefa skilaboðunum gaum!!!!   Skilaboðin með yfirstrikunum voru að fólk vill hann í burtu!!   Þarf að stafa þetta ofan í hann?  Er maðurinn ennþá með höfuðið uppi í skýjunum?  Yfirstrikanir þýða höfnun!!!  
mbl.is Gefur skilaboðunum gaum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Á léttum nótum:   Á hann GAUM?

Helga Kristjánsdóttir, 29.6.2010 kl. 01:16

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Kannski er hann herra Gaumur, maðurinn sem gefur öllu gaum!!   Ég trúi því ekki hversu tregur hann virðist vera, að skilja ekki að yfirstrikanir þýði það að fólk hafni honum og því sem hann stendur fyrir.

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 29.6.2010 kl. 01:37

3 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Mikill meirihluti strikaði hann EKKI út -

á minnihlutinn að ráða??   Varla.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 29.6.2010 kl. 08:41

4 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Spurning þín um heimsku - kona líttu þér nær.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 30.6.2010 kl. 10:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband