Verkefni fyrir rannsóknarnefndina?

Það er með ólíkindum að Iðnaðarráðuneytið hafi verið Magma innan handar í lögbrotum, mér finnst að rannsaka þurfi þetta mál niður í kjölinn. 

Ég vil meina það að það sé grundvallaratriði að við Íslendingar séum eigendur allra auðæfa sem landið og sjórinn í kringum landið eru.  Það má aldrei selja sameign okkar, sem eru gæði landsins.  Við sjálf verðum alltaf að fá tekjurnar af auðlindunum. 


mbl.is Iðnaðarráðuneyti leiðbeindi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Algjörlega sammála þér. Það á að kalla saman Ríkistjórnina strax á morgun og skiptir engu máli þó að Sunnudagur sé. Það er ekkert heilagt fyrir þessari Ríkistjórn og á að krefjast útskýringar á þessu og í kjölfarið þá á hún að segja tafarlaust af sér. Það skiptir engu máli þó hún segist vera í sumarfrí... það er nú meiri sumarfríið sem fer í svona vinnu á bak við borðið... Eða hitt þó heldur.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 11.7.2010 kl. 00:31

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Það er nú það, Jóna og Ingibjörg.Ef við ætlum að halda í auðlindir okkar megum við alls ekki ganga í ESB. Fyrir því verðum við að berjast. Dáist að þeim í þjóðarheiðri,fyrir þjóðhollustuna,sí-vinnandi í þágu okkar.

Helga Kristjánsdóttir, 11.7.2010 kl. 01:27

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Heyr, heyr Helga Kristjánsdóttir...

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 11.7.2010 kl. 01:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband