27.7.2010 | 02:17
Ég huxa að Jóhanna kunni ekki að huxa, eins og við hin
"Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisrárherfa, segir að kanna þurfi lögmæti kaupa Magma Energy á HS Orku"
Við sem mættum í ráðhús Reykjavíkur fyrir ári síðan til þess að mótmæla sölunni á HS Orku til Magma Energy, vissum að verið væri að selja HS Orku til skúffufyrtækis í Svíþjóð og að kaupandinn væri Magma Energy sem var kanadískt fyrirtæki.
Við vissum líka að Hanna Birna og meirihlutinn hennar í borgarstjórninni vissu að Magma Energy væri skúffufyrirtæki í Svíþjóð sem búið var til bara til þess að fara á bak við lagasetningar.
Það var aldrei leyndarmál að Magma Energy stofnaði skúffu í Svíþjóð, bara til þess að geta athafnað sig á evrópska efnahagssvæðinu. Því var aldrei leynt, VG höfðu ekki áhuga á málinu þá, hvað ræður viðbrögðunum núna ári seinna?
Rannsókn á einkavæðingu hugsanleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Mikið rétt. Ég verð eitthvað svo vonlaus þegar ég les um þessi mál og svo þreyfingar um ESB. Ég verð bara miður mín og mér finnst það ekki vera hlutverk ríkisstjórnar að ganga svo á sálarlíf þegna sinna að þeir verði veikir af ´hugunaðinum. Burtu með þetta lið og það sem fyrst. Utanþingsstjórn strax!
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.7.2010 kl. 07:33
Já stúlkur,mikið hefur gengið á,en mér varð starsýnt á mynd frá Brussel af Össuri,Stefáni Fule og Steven Vancakeri. Gruna þann síðast nefnda um að fela hlátur sinn að asnanum.
Helga Kristjánsdóttir, 28.7.2010 kl. 12:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.