9.9.2010 | 00:33
Hvað með Gylfa sjálfann?
Hefur hann ekki tekið þátt í þessari aðför að þeim fátækustu, með aðgerðarleysi sínu? Hvar hefur hann og aðrir verkalýðsforingjar verið undanfarin 2 ár?
Hann hefur ekki haft sig mikið frammi undanfarin ár, og finnst mér að hann ásamt öðrum verkalýðsforkólfum sem þyggja flestir á aðra miljón í laun frá umbjóðendum sínum ættu að kunna að skammast sín.
Verkalýðsforystan hefur gengið í lið með fjármagnseigendum, LÍÚ og Samtökum Atvinnulífsins, þess vegna hafa þeir ekki staðið með þeim sem greiða þeim ofurlaun.
Aðför að þeim fátækustu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Var ekki einhver að tala um að hoppa og um rass,,,,,,,og ,,,,,,,,,,gat,
hann ætti að fara að æfa sig,
og skella svo vel á eftir sér og ekki láta sjá sig meir
Sigurður Helgason, 9.9.2010 kl. 02:41
gætu eins skotið okkur
Ásdís Sigurðardóttir, 9.9.2010 kl. 16:46
Það er mjög erfitt að skilja þennan málfluting. Lámarkstekjur hafa alls ekki fylgt verðlagi. 38% launhækkun umfram verðlag hlýtur að vera staðreyndin í hans heimilsbókhaldi.
Júlíus Björnsson, 9.9.2010 kl. 17:59
hann þarf ekki að hafa áhyggjur af afkomu sinni, fátæklingarnir borga honum af sínum litlu launum, smán og skömm að þessum manni.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.9.2010 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.