11.9.2010 | 01:13
Ágætis áminning
Aldrei opna pósta frá ókunnugum sendendum, og viðhengi er algjörlega bannað að opna. Þú verður að athuga að þegar ókunnugir senda þér póst, getur það vel verið vírus.
Kynlífsvírusar eru ábyggilega nýung, allavega hef ég ekki heyrt af þeim fyrr. ÉG hef bara einu sinni fengið orm í tölvu sem ég átti fyrir c.a. 9 árum síðan, bróðir minn sem er tölvugúrú fann orminn og eyddi honum fyrir mig.
Kynlífsvírus breiðist út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er gamalt trikk, en hver notar tölvupóst til að nálgast klám á netinu eiginlega? Það er ekki eins og það sé vandfundið.
Durtur, 11.9.2010 kl. 04:11
hehe, mér finnst þetta þokkalega gott á þá sem eru sífellt að vilja glápa á allsbert fólk að athafna sig - enn einn kynsjúkdómurinn
Ragnar Kristján Gestsson, 11.9.2010 kl. 11:27
Bara nota linux þá losnar maður við þessa vírusaplágu sem herjað hefur á window og er að byrja hjá apple
Jóhann Hallgrímsson, 14.9.2010 kl. 15:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.