SFO?

Það er venjan þegar skammstafanir eru notaðar í fréttum að fyrst er sagt t.d.  Serious Fraud Office.... svo er tilvísun í SFS í framhaldinu...

FSA, ekki man ég hvað sú skammstöfun stendur fyrir, kannski skiptir það ekki máli í fréttinni hvað FSA er...


mbl.is Deilt um Kaupþing í Bretlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

T.d hvað ætli IMF segi um þennan skort á útskýringum í þessari frétt?  Ætli ASÍ, og SA hafi eitthvað um þetta að segja?  Þar er slæmt þegar erlendar skammsafanir eru settar fram í frétt á íslensku, bara til þess að rugla fólk?  

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 30.9.2010 kl. 01:33

2 Smámynd: Marinó G. Njálsson

FSA = Financial Supervisory Authority eða Fjármálaeftirlitið

Marinó G. Njálsson, 30.9.2010 kl. 09:44

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

SFO = Serious Fraud Office eða embætti saksóknara stórfelldra fjársvikamála

Guðmundur Ásgeirsson, 30.9.2010 kl. 16:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband