Hrokafull stjórn

Það er eins og að ríkisstjórnin líti niður á venjulegt fólk sem skuldar vegna húsnæðiskaupa. 

 En ef skuldarinn skuldar milljarða og hefur helst tekið út milljarða hagnað, þá er ekkert of gott fyrir skuldarana..  

 Þá er farið í stórfelldar afskriftir, og svo er skuldurunum færð fyrirtækin á silfurfati, skuldlaus.  Púff allar skuldirnar eru fluttar í nýtt félag og almenningur fær reikninginn..

Er ekki kominn tími á það að banna kennitöluflakk með lögum?  Mér finnst það hámarkið þegar stjórnvöld styðja kennitöluflakk. 


mbl.is Líst illa á almenna niðurfærslu skulda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Skuldlaus? Já dæmi eru um að skuldari eignist  fleiri % en hann átti,þó ég muni ekki í augnabliki hvað hann heitir. 

Helga Kristjánsdóttir, 14.10.2010 kl. 03:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband