27.10.2010 | 01:19
Smá hugleiðing tveggja kvenna í kvöld
Lífeyrissjóðskerfi okkar Íslendinga er því miður einungis bara fyrir þá auðugu (eins og annað). Það ætti að leggja niður í núverandi mynd - skattleggja vegna lífeyrissjóðs í stað RÚV og tryggja öllum lágmarksframfærsu eftir 67 ára aldur. <- Lísa B Ingólfsdóttir.....
Þar með getur verðtryggingin líka farið til fjandans <- Lísa B Ingólfsdóttir
Enda hafa lífeyrissjóðir stundað útlánastarfsemi og áhættufjárfestingar. Þess vegna ættu þeir að heita "bankar" ekki lífeyrissjóðir. <- Lísa B Ingólfsdóttir...
Mín staða er sú eftir að hafa verið húsmóðir í yfir 20 ár, að ég er næstum réttlaus. Þegar ég fer á eftirlaun, mun ég fá ca. 4000 krónur úr mínum lífeyrissjóði ef ég held áfram að borga eins og ég hef gert undanfarin 33 ár.... PS: ég er í lífeyrissjóðnum Gildi... Sem er væntanlega lélegasti lífeyrissjóður á Íslandi
Fjörugar umræður í Salnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Nýjustu færslur
- 3.5.2013 Snjallsímar eru framtíðin
- 19.4.2013 Frábær þjónusta hjá strákunum
- 12.4.2013 Það þarf ekki að yfirtrompa
- 12.3.2013 Persónuvernd hvað?
- 11.3.2013 Gosdrykkjastríð?
Færsluflokkar
Tenglar
http://www.ii2.org/user.php?nick=huxa&s=images
Ýmsar myndir
myndir
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- thjodarsalin
- asthildurcesil
- birgitta
- ding
- ammadagny
- ameliafanney
- gudbjornj
- bofs
- skulablogg
- diva73
- helgatho
- don
- hronnsig
- heather
- isleifur
- jennystefania
- jensgud
- naflaskodun
- islandsfengur
- bassinn
- salvar-swag
- juliusbearsson
- wonderwoman
- marinogn
- hross
- raksig
- sigrunzanz
- sattekkisatt
- sjalfbaerni
- tbs
- thorsaari
- iceberg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gildi? Hann hlýtur að vera gildur. Hvar vorum við? T.D. Ég, sem spáði aldrei í þessi mál.
Helga Kristjánsdóttir, 27.10.2010 kl. 02:12
Þú átt að fá lífeyrisgreiðslu úr þínum lífeyrissjóði í hlutfalli við inngreiðslurnar. Miðað við 4000 króna lífeyri eftir 33 ára inngreiðslur, þá hafa þær verið afar lágar að meðaltali þessi ár.
Hvað var greitt mikið inn í sjóðinn af 20 ára húsmóðurstarfi?
Axel Jóhann Axelsson, 27.10.2010 kl. 10:46
Ég greiddi ekki í lífeyrissjóð þegar ég var heimavinnandi.. Ég hafði engar tekjur..
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 27.10.2010 kl. 13:01
Þá færðu engar greiðslur úr lífeyrissjóði, því útgreiðslan miðast alfarið við inngreiðslurnar. Þetta er alveg sama kerfi og að kaupa sér tryggingu hjá tryggingarfélagi, enda eru lífeyrissjóðirnir eiginlega bara tryggingafélög. Ef maður greiðir ekkert iðgjald, fær maður engar tryggingabætur, hvorki frá tryggingafélögunum eða lífeyrissjóðunum.
Axel Jóhann Axelsson, 27.10.2010 kl. 13:28
Takk fyrir greinagott svar Axel...
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 27.10.2010 kl. 19:58
Hefðbundnir Bankar stunda ekki áhættustarfsemi samkvæmt regluverkinu þeirra í flestum siðmentuðum ríkjum.
Áhættu fjárfestingarbankar er merkti slíkir erlendis þannig að lántakendur vita að hverju þeirra ganga. Vildarvinir þeirra yfirleitt ekki venjulegt launafólk.
Hér vatnar hefðbundna banka og jafngreiðslulánsform fyrir venjulegt fólk sem vill njóta lífsins meðan það hefur aldur og heilsu til. Ekki þegar það er komið fyrir meðal aldur.
Júlíus Björnsson, 28.10.2010 kl. 01:54
TAkk fyrir þetta Júlíus...
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 29.10.2010 kl. 01:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.