Við þurfum svona fréttastöð

Hérna á Íslandi er engin óháð sjónvarpsstöð, þegar maður horfir á fréttir er maður mataður af mjög hlutlægum fréttamönnum. 

Ég dáist að MSNBC fyrir það að reka þennan fréttamann, ef sama regla væri virt hérna á Íslandi, væri sennilega enginn af starfandi fréttamönnum í vinnu á morgun.  

Hérna sitja fjárhagslega styrktir þingmenn(hrunsfyrirtækjanna), og styrktir( í eigu hrunsfyrirtækjanna)  fréttamenn.  Hlutleysi finnst ekki, ESB áróðursmaskínan er í gangi bæði á fréttastofu RÚV og Stöðvar 2 líka... 


mbl.is Rekinn frá MSNBC fyrir að styrkja demókrata
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

    Já skelfilegt ég er með lúmskt plan,skiptum liði,ökum um hverfi bæja og borg,með hátalara kerfi látum góðan lesara lesa upp á band hnitmiðaðar ,réttar fréttir, eða leiðréttingu á þeim röngu úr Ruv. og St. 2. Verður að vera sjálfboðavinna,atvinnulausir gætu hjálpað. Ekkert er eins gefandi og að vinna  að    heill  þjóðar sinnar,sem er smáð af stjórnarböðlum.

Helga Kristjánsdóttir, 6.11.2010 kl. 00:49

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Svo vil ég nefna það að ég er fylgjandi Pólsku leiðinni sem hann Þorvaldur Gylfason talaði um í byrjun ársins...  Hún er svohljóðandi.... ->   http://www.visir.is/thorvaldur-gylfason--polska-leidin/article/2010527929384  

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 6.11.2010 kl. 02:42

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Algjörlega sammála með að skerða lífeyri þessa sjálftökuliðs. Enginn spurning, mætti hafa sömu upphæð fyrir alla.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.11.2010 kl. 11:57

4 Smámynd: Tinna Gunnarsdóttir Gígja

Ef þeir væru hlutlausir hefðu þeir líka rekið Joe Scarborough... en hann styrkti Repúblikana, svo það var ekkert gert.

Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 6.11.2010 kl. 16:15

5 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

OHO Tinna, það var ekki sagt í fréttinni sem ég las...

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 7.11.2010 kl. 02:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband