10.11.2010 | 00:51
Ég vil benda fólki á þetta
Þegar þú greiðir atkvæði í kosningunni til stjórnlagaþings, hefur þú bara eitt atkvæði!! Athugið það, eitt atkvæði!!
En samt mátt þú kjósa 25 manns. Ég fann ótrúlega skýra útskýringu á þessu í kvöld.
Þarna finnur þú hvernig þetta virkar.... -> http://www.svipan.is/?p=17790 Baldvin Björgvinsson kennari skýrir þetta úr á auðveldan hátt, fyrir mig og þig.....
Kostnaður lægri en áætlun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta var fínt var að leita að nöfnunum,rakst þá á skýringu Vilhjálms Þ. Nú ætla ég ekki að týna þessu,takk fyrir.
Helga Kristjánsdóttir, 10.11.2010 kl. 01:04
Já þetta er ágætt að hafa í huga, þegar maður fer að raða fólkinu niður.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.11.2010 kl. 13:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.