17.11.2010 | 01:46
Ég er með annarsskonar númer í minni tölvu..
Ég er búin að vera dugleg og skoða allskonar frambjóðendur til stjórnlagaþingsins, ég hef reynd að vera sanngjörn í vali mínu á frambjóðendum til stjórnlagaþingsins...
Ég vil engar öfgar, að fólk sé óháð, að bæði karlar og konur, íbúar á Stór-Reykjavíkursvæðinu og á landsbyggðinni.
Að fólk sé á ýmsum aldri og ekki afdankaðir stjórnmálamenn, fyrrverandi hitt og þetta. Ég vil sjá alvöru fólk sem er fylgjandi lýðræði og sanngirni.
Hér kemur nýr og endurbættur listi, ennþá er röðunin handahófskennd. Ég tilkynni röðunina fljótlega, þegar ég hef endanlega ákveðið mig..
Rakel Sigurgeirsdóttir 3865
Sigurlaug þ. Ragnarsdóttir 6054
Baldvin Björgvinsson 5185
Steinar Immanuel Sörensson 7561
Andrés Magnússon 6747
Agnar Kristján Þorsteinsson 5702
Sigþrúður Þorfinnsdóttir 4261
Björg Ólafsdóttir 5537
Ólafur Jónsson 6769
Jón Jósef Bjarnason 5042
Ómar Ragnarsson 9365
Eyþór Jóvinsson 3029
Arndís Einarsdóttir 5449
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir 7319
Freyja Haraldsdóttir 2303
Friðrik Þór Guðmundsson 7814
Axel Þór Kolbeinsson 2336
Geir Matti Järvelä 6912
Gunnar Grímsson 5878
Hjörtur Hjartarson 3304
Sigurbjörn Svavarsson 4679
Núna eru 21 á listanum mínum, vonandi finn ég þrjá góða í viðbót. Helst landsbyggðarfólk... Eða fleiri konur...
Komst yfir kortanúmer og sveik út fé | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Gættu þín á að tvítaka ekki. Þá ógildast öll númer fyrir neðan tvítekninguna. Friðrik Þór kemur tvisvar fyrir á listanum þínum.
Brjánn Guðjónsson, 17.11.2010 kl. 10:04
Takk fyrir ábendinguna. Ég þarf greinilega að leiðrétta listann minn.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 17.11.2010 kl. 12:46
Vilhjálmur Andri Kjartansson 7418
Lúðvík Emil Kaaber 5823
Jón Axel Svavarsson 9959
Þorsteinn Arnalds 2358
... Sveinn Ágúst Kristinsson 6021
Vilhjálmur Þ. Á. Vilhjálmsson 3183
Patricia Anna Þormar 8947
Pawel Bartoszek 9563
Skafti Harðarson 7649
Brynjólfur Sveinn Ívarsson 9035
Þorsteinn Hilmarsson 3678
Ólafur Torfi Yngvason 6186
Tjörvi Guðjónsson 2732
Herbert Snorrason 5284
Gunnar Þórðarson 3656
Elías Theódórsson 4393
Jón Þorvaldur Heiðarsson 6538
Sveinn Guðmundsson 3986
Jóna Sólveig Elínardóttir 4217
Björn Óskar Vernharðsson 8793
Guðmar Ragnar Stefánsson 2985
Andri Már Friðriksson 2061
Nína Björg Sæmundsdóttir 9409
Birna Kristbjörg Björnsdóttir 4184
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 18.11.2010 kl. 00:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.